Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Efnahagsleg áhrif af innrás Rússlands í Úkraínu
2) Sérstakt frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022 um breytingar á fjárheimildum sem leiða af breyttri skipan Stjórnarráðsins í samræmi við forsetaúrskurð

Heilbrigðisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 (skimunarskrá)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (stjórn Landspítala)

Matvælaráðherra
Áherslur og verklag við stefnumótun á sviði matvæla

Menningar- og viðskiptaráðherra

Ráðstöfun á hluta fjárveitinga Flugþróunarsjóðs 2022

Dómsmálaráðherra
Breytingar á nýjum kosningalögum

Utanríkisráðherra
1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2020
2)Staða mála í Úkraínu

Innviðaráðherra
Flutningur fasteignaskrár þjóðskrár til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum