Hoppa yfir valmynd
11. mars 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Aurskriður í Út-Kinn

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Aðgerðir Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) vegna innrásar Rússlands í Úkraínu
2) Fjármálaáætlun 2023-2027 

Utanríkisráðherra
1) Staðfesting breytinga á samningi Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum
2) Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins

Félags- og vinnumarkaðsráðherra 
1) Frumvarp til starfskjaralaga
2) Breytingar á örorkulífeyriskerfinu
3) Sviðsmyndagreining á þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd og staðan núna

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum