Hoppa yfir valmynd
22. mars 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra 
Um skipulag og stöðu á móttöku flóttafólks frá Úkraínu

Forsætisráðherra / innviðaráðherra
Staða á vinnu starfshóps um umbætur á húsnæðismarkaði

Fjármála- og efnahagsráðherra
Alþjóðlegar hækkanir á orkuverði og viðbrögð stjórnvalda

Menningar- og viðskiptaráðherra 
Endurskoðun laga um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar

Dómsmálaráðherra 
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)
2) Staðan vegna móttöku og þjónustu við umsækjendur um vernd

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 105/2014 (EURES-netið)
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða þjónustu í þágu barna (samþætting þjónustu og snemmtækur stuðningur)
3) Móttaka viðkvæmra hópa frá Úkraínu

Heilbrigðisráðherra
Staða Covid-19 faraldursins á Íslandi

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum