Hoppa yfir valmynd
25. mars 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra 
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki) 

Matvælaráðherra
Áhrif innrásarinnar í Úkraínu á aðföng og fæðuöryggi

Innviðaráðherra
Tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um landamæri
2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum

Menningar- og viðskiptaráðherra 
Staða ferðaþjónustunnar í ljósi ástandsins í Evrópu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2022 (stækkanir virkjana í rekstri)
2) Varnir gegn ofanflóðum á atvinnusvæðum

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Aðgerðir vegna úkraínskra háskólanema og móttöku flóttafólks

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum