Hoppa yfir valmynd
13. september 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 152. löggjafarþingi
2)Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 13. september 2022

Innviðaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010  (uppbygging innviða)
2)Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Tveggja milljarða samstarfssjóði háskóla komið á fót

Matvælaráðherra 
Staða matvælamarkaða og fæðuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna Úrvinnslusjóðs 

Utanríkisráðherra 
Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu á árinu 2022

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum