Hoppa yfir valmynd
11. október 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2022

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)
2)Skýrsla OECD um Ísland árið 2023
3)Mannfjöldi ofmetinn í tölum Hagstofunnar
4)Stýrivextir hækka um 25 punkta – vaxtahækkunarferli mögulega lokið
5)Frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði
6)Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2021

Matvælaráðherra
Loðnuveiðar vertíðarinnar 2022-2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Skipan starfshóps um hringrásarhagkerfið
2)Staða sveitarfélaga við innleiðingu breytinga í úrgangsmálum
3)Starfshópur um endurskoðun laga um hollustuhætti og mengunarvarnir

Utanríkisráðherra
1)Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu árið 2023
2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna – Fjórar leiðir
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum