Hoppa yfir valmynd
28. október 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. október 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Skýrsla um framkvæmd þingsályktana
2)Áskorun til stjórnvalda frá UN Women á Íslandi 

Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022 (haust)
2)Frumvarp til laga um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Staða á aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggismálum 2022-2027
2)Áhrifamat á Rannsóknarsjóði

Matvælaráðherra
Leiðir til að efla hafrannsóknir

Utanríkisráðherra
1)Uppfærsla á samningaskrá Íslands við samning Alþjóðaviðskiptastofnunnarinnar um þjónustuviðskipti
2)Staðfesting endurskoðaðs samnings Evrópuráðsins um samframleiðslu kvikmyndaverka
3)20. flokksþing kínverskra Kommúnistaflokksins
4)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum