Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. nóvember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Sérstakur vinnuhópur um rýmkun atvinnuréttinda og dvalarleyfa

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Drög að frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá nr. 17/2003 o.fl. (BRIS/BORIS)
2)Frestun á gjalddaga lána Ferðaábyrgðasjóðs 

Utanríkisráðherra 
1)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins 
2)Stuðningur við Úkraínu í formi vetrarbúnaðar 
3)Staðfesting alþjóðasamnings um viðurkenningu á menntun og hæfi sem aflað er með námi eða til náms á háskólastigi 
4)Aðild Íslands að samningi UNESCO um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka frá 1954 og bókun við samninginn frá sama ári 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Skipun starfshóps um aðra orkukosti
2)Skipun starfshóps um Vestfirði
3)Fyrirhuguð skipun starfshóps um stöðu minjaverndar á landinu árið 2022


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum