Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2023

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
1) Framhaldsfundir 153. löggjafarþings 23. janúar 2023
2) Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli      ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands vegna lagabreytinga o.fl.
3) Endurskoðuð þingmálaskrá 153. löggjafarþings
4) Drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024 – 2028

Fjármála- og efnahagsráðherra
Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2023 

Mennta- og barnamálaráðherra 
Mótun á samræmdu verklagi um móttöku, kennslu og þjónustu við börn með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn

Matvælaráðherra
Auðlindin okkar - 60 bráðabirgðatillögur starfshópa

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum