Hoppa yfir valmynd
07. febrúar 2023

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra

Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks

Fjármála- og efnahagsráðherra
Viðmið og vinnulag við gerð fjármálaáaætlunar 2024-2028 

Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála

Utanríkisráðherra

1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka (Neytendavernd) og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn
2)Aðstoð við rústabjörgun í kjölfar jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi 6. febrúar
3)Formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða undirbúnings fyrir leiðtogafund 

Matvælaráðherra
Tillögur að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænni framleiðslu á Íslandi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra

1)Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði
2)Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur og dómur Félagsdóms dags. 6. febrúar 2023

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Matvörugátt 
2)Hús íslenskunnar - nafnasamkeppni
3)Úttekt á efnahagslegum áhrifum endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar kvikmynda og sjónvarpsefnis á Íslandi
4)Dómsmál um skilmála viðskiptabanka um breytilega vexti

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Neyðarbirgðir jarðefnaeldsneytis
2)Starfshópur um þátttöku íslenskra fyrirtækja og ríkisins á mörkuðum með kolefniseiningar
3)Flutningur raforku, orkuöryggi og framtíðaráætlanir vegna Vestmannaeyja
4)Stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár
5)Krapaflóð á Patreksfirði


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum