Hoppa yfir valmynd
22. mars 2023

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Mennta- og barnamálaráðherra
Landsteymi um farsæld barna í skólum

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Raunvísindastofnun felld undir Háskóla Íslands
2)Unnið að aukinni skilvirkni og fækkun opinberra samkeppnissjóða í rannsóknum og nýsköpun
3)Hlutverk háskóla í mönnun velferðarþjónustu, sjálfbærni, verðmætasköpun og samfélags án aðgreiningar 

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Móttaka fólks frá Afganistan

Matvælaráðherra
Fiskveiðisamningar 2023

Dómsmálaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, eftirlit, innleiðing o.fl.)
2)Endurnýjun aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota

Utanríkisráðherra
1)Handtökuskipanir Alþjóðlega sakamáladómstólsins
2)Frumvarp til laga um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum