Hoppa yfir valmynd
28. mars 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 

Tímabundin leiga á húsnæði fyrir Stjórnarráðið

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um tekjuskatt

Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu

Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði (hnúðlax)

Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu)

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitastjórnarlögum (ýmsar breytingar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (afnám banns við framleiðslu áfengis til einkaneyslu)
3) Upplýsingar vegna snjóflóða í Neskaupstað 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutímaskráning starfsmanna)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum