Hoppa yfir valmynd
28. apríl 2023

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skýrsla starfshóps um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu
2) Fundur ríkisstjórnar með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 

Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
50 ára afmæli Íslenska dansflokksins

Fjármála- og efnahagsráðherra 

Verðbólgumæling í apríl umfram væntingar

Heilbrigðisráðherra
Ópíóðafaraldur - undirbúningur aðgerða

Umhverfis-, orku, og loftslagsráðherra
Fjármögnun bráðaaðgerða vegna krapaflóðs á Patreksfirði

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra 
Stýrihópur um undirbúning umsóknar til UNESCO um tilnefningu Snæfellsness sem Man and Biosphere svæðis

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
1) Staða á netöryggisúttekt á völdum opinberum stofnunum
2) Mat á framkvæmd netöryggislaganna og innleiðing nýrrar netöryggistilskipunar (NIS 2)

Mennta- og barnamálaráðherra

Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum