Hoppa yfir valmynd
03. nóvember 2023

Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Utanríkisráðherra
1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2)Ísrael-Hamas: nýjustu vendingar

Innviðaráðherra
1)Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
2)Áætlunarflug til Húsavíkur og Vestmannaeyja

Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (ýmsar breytingar).

Fjármála- og efnahagsráðherra

1)Staða heimila almennt sterk þrátt fyrir verðbólgu og vaxtahækkanir
2)Launaákvarðanir æðstu embættismanna

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Niðurstöður framvinduskýrslu ESA 2023 vegna loftslagsskuldbindinga Íslands 
2)Frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum