Hoppa yfir valmynd
10. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2023

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / innviðaráðherra
Frumvarp til laga um vernd innviða á Reykjanesskaga – til umræðu

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra
Viðurkenning frá Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til fjáraukalaga 2023

Utanríkisráðherra 
Ísrael-Hamas: Vopnuð átök 2023

Heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisþing og einstaklingsmiðuð heilbrigðisþjónusta

Mennta- og barnmálaráðherra
Sameiginlegar starfsstöðvar með hliðsjón af svæðisskiptum verkefnum ríkis og sveitarfélaga

Matvælaráðherra 
Skýrsla sérfræðingahóps um riðuveiki

Menningar- og viðskiptaráðherra
Tímabundin lokun Bláa lónsins vegna jarðhræringa - umfjöllun í miðlum og áhrif á ferðaþjónustu


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum