Hoppa yfir valmynd
5. desember 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Mennta- og barnamálaráðherra
Niðurstöður PISA 2022 og eftirfylgni

Utanríkisráðherra
1) Samkomulag milli EFTA-ríkjanna í EES og framkvæmdastjórnar ESB um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES og um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir sjávarafurðir frá Íslandi inn á markað Evrópusambandsins
2) Upptaka gerða í EES- Samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. desember nk. 
3) Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar 
4) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
 
Innviðaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja

Matvælaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Fjárhagsvandi landbúnaðar

Heilbrigiðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.

Menningar- og viðskiptaráðherra 
1) Björgun list- og menningarverðmæta úr Grindavík
2) Löggjöf um greiðslur tæknirisa fyrir fréttir

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum