Hoppa yfir valmynd
16. janúar 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2024

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Framhaldsfundir 154. löggjafarþings 22. janúar 2024
2)Endurskoðuð þingmálaskrá 154. löggjafarþings
3)Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni

Fjármála– og efnahagsráðherra 

1)Grindavík – stuðningsaðgerðir og möguleg áhrif á afkomu og efnahag ríkissjóðs
2)Grindavík – almennur varasjóður og frumvarp til fjáraukalaga

Menningar- og viðskiptaráðherra
Ný spá Ferðamálastofu um fjölda erlendra ferðamanna til Íslands

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framkvæmdastjórn ESB samþykkir að hefja samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti

Mennta- og barnamálaráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (endurgreiðslur)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum