Hoppa yfir valmynd
18. janúar 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2024

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Staðan í Grindavík 

Utanríkisráðherra
Lagaleg greining á málum fyrir alþjóðadómstólum er varðar átökin fyrir botni Miðjarðarhafs

Innviðaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir)
2)Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ – framlenging úrræða

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Lánshæfismat ríkissjóðs árið 2023
2)Efnahagsleg áhrif jarðhræringa í Grindavík
3)Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ

Fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ábendingar um notkun gervigreindar hjá hinu opinbera

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 87/2023, um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framhald)

Menningar- og viðskiptaráðherra 
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá, lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um ársreikninga og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (fyrirtækjaskrá)
2)Breytingar á lögum um rekstrarleyfisskylda gististarfsemi


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum