Hoppa yfir valmynd
6. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 6. febrúar 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráherra / dómsmálaráðherra
Markvissar aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna

Mennta- og barnamálaráðherra
1)Vistun barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og hegðunarraskanir, neyðarráðstafanir og framtíðarfyrirkomulag þjónustu.
2)PISA 2022 og eftirfylgni með niðurstöðum

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Kortlagning á kennaramenntun í kjölfar PISA
2)Einföldun opinberra samkeppnissjóða

Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Aukin áhersla á eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi

Mennta- og barnamálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárfest til framtíðar: Hagræn áhrif fjárfestingar í þágu barna

Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða frumvarpsvinnu um íbúðarhúsnæði í Grindavík 

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, lögum um meðferð einkamála og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)

Matvælaráðherra
1)Strandríkjaviðræður um norsk-íslenska síld, hlutasamkomulag án Íslands
2)Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum