Hoppa yfir valmynd
9. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. febrúar 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
2)Staða kjarasamninga

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB – uppfærsla forgangsmála til ársins 2024

Utanríkisráðherra

1)Framboð Íslands til mannréttindaráðsins 2025-2027: Áherslur og staða undirbúnings
2)Staðfesting breytinga á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD)
3)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs

Innviðaráðherra
1)Borgarstefna
2)Samkomulag við Grindavíkurbæ
3)Umferðaröryggi og fjöldi banaslysa í janúar
4)Framboðshlið húsnæðismála

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Efniskeppni fyrir ungt fólk – skapað á íslensku
2)Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustuna

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Þjóðhagsspá Hagstofu í febrúar
2)Vaxtaákvörðun í febrúar – Vextir haldast óbreyttir í 9,25%
3)Fjármálaáætlun 2025-2029: Viðmið fyrir afgreiðslu nýrra útgjaldamála 
4)Kjarasamningar og stefnan í opinberum fjármálum
5)Frumvarp um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík 

Dómsmálaráðherra
1)Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands 
2)Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá
3)Upplýsingar frá Almannavörnum um eldgosið við Sundhnúka


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum