Hoppa yfir valmynd
15. mars 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2024

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 
Málefni Grindavíkur

Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Tillaga um að setja á fót Markáætlun um náttúruvá

Utanríkisráðherra 
Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar 

Utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Vernd auðkennisins ÍSLAND/ICELAND 

Dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Umræða um heildræna nálgun í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda á Íslandi

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um Áfallasjóð – endurflutningur
2) Samspil Áfallasjóðs við gjaldeyrisforða
3) Tækifæri til hagræðingar með eflingu stofnanakerfisins
4) Ríkissjóður gefur út grænt skuldabréf í evrum
5) Útfærsla fjármálaáætlunar 2025–2029

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samþykki ríkisstjórnar fyrir framsali á eignarhlut í Algalíf Iceland hf.

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum