Hoppa yfir valmynd
19. mars 2024

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Tækifæri til fækkunar stjórnsýslunefnda og aukinnar skilvirkni í starsfemi þeirra

Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði og lögum um Hafrannsóknastofnun (framkvæmd stjórnsýslu og eftirlits)

Utanríkisráðherra
Greiðslur framlaga til UNRWA

Dómsmálaráðherra
1)Lausn frá embætti dómara við Landsrétt
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Þróun á samþættu sérfræðimati vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu
2)Vinnumarkaðsaðgerðir í tengslum við endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Mennta- og barnamálaráðherra
1)Frumvarp til laga um skák
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um námsstyrki, nr. 79/2009 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Stofnun þjóðaróperu
2)Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til 2030

Fjármála- og efnahagsráðherra

1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
2)Frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhluta í Íslandsbanka hf
3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)
4)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)
5)Fyrirhuguð kaup Landsbankans á hlutafé TM trygginga hf.
6)Staða vinnu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum