Fundur ríkisstjórnarinnar 28. maí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Árangur við að draga úr urðun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu
Innviðaráðherra
Orkuskipti í almenningssamgöngum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti