Fundur ríkisstjórnarinnar 22. apríl 2025
Utanríkisráðherra
1) Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA) – framlenging á skuldbindandi framlagavilyrði án fyrirvara
2) Skoðanakönnun um utanríkismál 2025
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.