Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2025
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um undirbúning og innleiðingu samþætts sérfræðimats
Dómsmálaráðherra
Áfangaskipting á Stóra Hrauni
Atvinnuvegaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Vorfundir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.