Fundur ríkisstjórnarinnar 2. maí 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
1) Breytt viðskiptastefna Bandaríkjanna – staðan
2) Sérstakur dómstóll vegna glæpa gegn friði gagnvart Úkraínu
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. maí 2025
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Lýðræðishlutverk fjölmiðla
Fjármála- og efnahagsráðherra
Verðbólga eykst úr 3,8% í 4,2%
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.