Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2025
Atvinnuvegaráðherra
1) Hækkun á matvöruverði, hlutur þess í þróun á vísitölu neysluverðs og verðlagseftirlit
2) Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða
Fjármála- og efnahagsráðherra
Yfirlýsing Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna úttektar á íslensku efnahagslífi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.