Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2025
Forsætisráðherra
1) Verkáætlun vinnuhóps um hagsýni í ríkisrekstri
2) Starfshópur um viðbrögð stjórnvalda vegna stöðu atvinnumála á Húsavík og nágrenni
Utanríkisráðherra
1) Skipun starfshóps um hagsmunagæslu stjórnvalda vegna endurskoðunar ETS-kerfisins vegna millilandaflugs
2) Fullgilding samnings um Alþjóðastofnun um leiðarmerki í siglingum
3) Samskipti Íslands og Bandaríkjanna um viðskiptamál
Dómsmálaráðherra
Schengen-innleiðingar: Verndar- og fólksflutningasamkomulag Evrópusambandsins og frumvarp um móttöku- og brottfararstöð
Mennta- og barnamálaráðherra
Staða meðferðarúrræða fyrir börn hér á landi og framgangur viðgerða og framkvæmda þeim tengdum
Innviðaráðherra
Stefna fyrir virka ferðamáta og smáfarartæki
Innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Skýrsla starfshóps um gjaldfrjálsar skólamáltíðir
Menningar-, nýsköpunar, og háskólaráðherra
Málefni ofarlega á baugi í norræna ríkisstjórnarsamstarfinu á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) 2,2% hagvöxtur í ár samkvæmt nýrri þjóðhagsspá
2) Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD um Ísland var birt þann 26. júní
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.