Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júlí 2025
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting á tvísköttunarsamningi milli Íslands og Brasilíu
2) Staðfesting tvísköttunarsamnings Íslands og Sádi-Arabíu
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 11. júlí 2025
Utanríkisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Landgrunnsverkefni – fjármögnun vinnu við greinargerð Íslands vegna Hatton-Rockall svæðisins og norðausturhluta Reykjaneshryggjar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.