Hoppa yfir valmynd
22. ágúst 2025 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. ágúst 2025

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Fundur ríkisstjórnar með barna- og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 22. ágúst kl. 10:00
2) Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar á 154-156. löggjafarþingi

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerðar í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð í ágúst 2025
2) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar

Félags- og húsnæðismálaráðherra
Hækkun frítekjumarks húsnæðisbóta vegna breytinga á almannatryggingum 1. september nk.

Innviðaráðherra
1) Aflaheimildir í 5,3% kerfinu og hlutur strandveiða
2) Áhrif tollatilskipunar Bandaríkjaforseta á póstþjónustu frá Íslandi til Bandaríkjanna

Fjármála- og efnahagsráðherra
Stýrivextir óbreyttir í 7,5%

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta