Hoppa yfir valmynd
14. september 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda á árinu 2021 
2) Skipting stjórnsýslunnar í svæði með einum hætti 
3) Nefnd um rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með            geðrænan vanda 
4) Innviðir vegna eldsumbrota á Reykjanesi - staða vinnu
5) Ráðstafanir vegna COVID -19

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Aurskriður á Seyðisfirði í desember 2020 - kostnaður

Fjármála- og efnahagsráðherra 
1) 5,5% atvinnuleysi í ágúst – Hraður bati á vinnumarkaði en enn nokkuð í land
2) Aðgerðir til að auka nýsköpun opinberra aðila 

Heilbrigðisráðherra
1) Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar – COVID -19
2) COVID-19 - Hraðpróf – Framkvæmd

Dómsmálaráðherra
Skýrsla í tilefni af þriðju allsherjarúttekt SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Drög að stöðuskýrslu um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Opinbert eftirlit á sviði hollustuhátta, mengunarvarna og matvæla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Úthlutun Matvælasjóðs 2021
2) Landbúnaðarstefnan Ræktum Ísland 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og 
nýsköpunarráðherra

Ráðuneytisstofnun ANR á Akureyri

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Álagsstýring á ferðamannastöðum – skýrsla VSÓ ráðgjafar
2) Nýtt skipurit Orkustofnunar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum