Fundur ríkisstjórnarinnar 12. ágúst 2025
Forsætisráðherra
Staða mála í Grindavík
Utanríkisráðherra
Hækkun tolla á innflutningi til Bandaríkjanna
Utanríkisráðherra / umhverfis-, orku og loftslagsráðherra
Reynt að ná alþjóðlegu samkomulagi gegn plastmengun
Heilbrigðisráðherra
Breyting á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Fitch Ratings hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest um leið A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs
2) Tollastefna Bandaríkjanna – áhrif nýjustu vendinga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.