Hoppa yfir valmynd
23. mars 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 23. mars

Iðnaðarráðherra

1) Frumvarp til laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum

3) Frumvarp til laga um afnám vatnalaga nr 20/2006

4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um skipan ferðamála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á hafnarlögum

Fjármálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og lögum nr. 2/1997, um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald og lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs

3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, með síðari breytingum

Heilbrigðisráðherra

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um geislavarnir

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum opinbera háskóla

Utanríkisráðherra

1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu mansalsbókunar við Palermó-samninginn

2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2010

3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Kólumbíu

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)

2) Frumvarp til laga um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila

Félags- og tryggingamálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/2002, um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskitpi að fyrirtækjum

2) Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum

3) Samningar um starfsendurhæfingarúrræði

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra

Ræddu um stöðugleikasáttmála SA, ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SFF, ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bændasamtaka Íslands.

Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum