Hoppa yfir valmynd
16. apríl 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. apríl

Forsætisráðherra

1) Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli

2) Úrbætur í stjórnsýslu

3) Staða Íslands í rafrænni stjórnsýslu

4) Notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál og framgang efnahagsstefnunnar í apríl

2) Letter of Intent - apríl 2010. (2. endurskoðun efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)

Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum