Hoppa yfir valmynd
08. apríl 2011

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Stofnun atvinnuþróunarfélag á Suðurnesjum

Innanríkisráðherra

Framtíðar tilhögun samstarfs við Norðmenn um öflun stórra langdrægra björgunarþyrlna í samræmi við samstarfssamning við Noreg

Utanríkisráðherra

1) Aðild að breyttum samningi um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár2) Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í fimm köflum aðildarviðræðna við ESB

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum