Hoppa yfir valmynd
05. nóvember 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr. 84/2007, um opinber innkaup

2) Frumvarp til laga um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki

3) Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum (bandormur 1)

4) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum

5) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 121/1997, um ríkisábyrgðir, með síðari breytingum

6) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum. (Kerfisbreyting í skattlagningu ökutækja)

7) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.

8) Útgjöld ríkissjóðs janúar - september 2010

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

1) Minnisblað um umfjöllun um áform fyrirtækisins ECA á Íslandi

2) Skýrsla um endurskoðun tekjustofna sveitarfélaga

Umhverfisráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs

3) Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Frumvarp til breytinga á vaxtalögum vegna gengislána

Utanríkisráðherra

Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðanna sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2010 og 37/2010

Iðnaðarráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 139/2001 um Orkuveitu Reykjavíkur

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum