Hoppa yfir valmynd
4. apríl 2025 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. apríl 2025

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Staðgenglar forsætisráðherra - fjölgun
2) Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra

Utanríkisráðherra
1) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hærri tolla
2) Fjórða landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi

Dómsmálaráðherra
Staða skipulagðrar brotastarfsemi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir á Íslandi

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Veruleg hækkun tolla til Bandaríkjanna
2) OECD gefur út skýrslu um Ísland í júní

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta