Fundur ríkisstjórnarinnar 4. apríl 2025
Forsætisráðherra
1) Staðgenglar forsætisráðherra - fjölgun
2) Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra
Utanríkisráðherra
1) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hærri tolla
2) Fjórða landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi
Dómsmálaráðherra
Staða skipulagðrar brotastarfsemi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir á Íslandi
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Veruleg hækkun tolla til Bandaríkjanna
2) OECD gefur út skýrslu um Ísland í júní
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.