Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. janúar 2024

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Staðfestar fundargerðir ráðherranefndafunda ársins 2023

Utanríkisráðherra
1) Skýrsla utanríkisráðherra vegna bókunar 35 við EES-samninginn 
2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 2. febrúar nk. 
3) Framlög Íslands til UNRWA og ásakanir um aðild 12 starfsmanna stofnunarinnar um aðild að hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael 7. október 2023 

Fjármála- og efnahagsráðherra
Leiðrétting á ofmati íbúafjölda – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda

Samstarfsráðherra Norðurlanda
Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023

Dómsmálaráðherra
1) Áframhald á byggingu varnargarða við Grindavík
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)

Menningar- og viðskiptaráðherra 
Skammtímahagvísar ferðaþjónustu, verðmætasköpun og staðan

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Úthlutun til aukins samstarfs háskóla

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum