Hoppa yfir valmynd
23. mars 2012

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2012

 

Forsætisráðherra
Greinargerð og tillögur frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra

Innaríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga (fyrirsvar Frakka v/útgáfu vegabréfsáritana, réttaraðstoð fyrir hælisleitendur og innleiðing   tilskipunar 2004/38/EC

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp um fiskveiðistjórn
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, með síðari breytingum

Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup

Velferðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011, (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk)

Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Kynning á skýrslu efnahags- og viðskiptaráðherra um framtíðarskipan fjármálakerfisins, ásamt minnisblaði
2) Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa
3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga
4) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994 um bókhald
5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (opinber hlutafélög o.fl.)

Umhverfisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum