Hoppa yfir valmynd
17. mars 2009

Dagskrá ríkisstjórnarfundar 17. mars 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 17. mars 2009

Forsætisráðherra

Siðareglur ráðherra og stjórnsýslunnar

Félags- og tryggingamálaráðherra

Aðgerðaáætlun gegn mansali

Utanríkisráðherra

  1. Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga
  2. Fullgilding samnings milli Íslands og Rússlands um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana fyrir ríkisborgara Íslands og Rússlands og samnings milli Íslands og Rússlands um endurviðtöku
  3. Frv.til l. um stofnun “Íslandsstofu”
  4. Br. á viðaukum og bókunum við EES-samninginn – Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21-40/2009

Fjármálaráðherra

  1. Ríkisfjármál og þjóðhagsstærðir
  2. Kynjuð hagstjórn

Umhverfisráðherra 

  1. Frv. til l. um mannvirki, skipulagslaga og breytingu á lögum um brunavarnir
  2. Frv. til l. um br. á lögum um erfðabreyttar lífverur
  3. Frv. til l. um br. á lögum um eiturefni og hættuleg efni

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum