Hoppa yfir valmynd
26. júní 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Sýnataka á landamærum – staða verkefnis

Fjármála- og efnahagsráðherra
Yfirlit yfir stöðu stærstu efnahagsaðgerða vegna COVID-19

Dómsmálaráðherra
1) Miðannarskýrsla vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála
2) Landamæri – upplýsingar um stöðu mála
3) Tillögur starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

1) Tímabundin fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi
2) Nordic Smart Government stafræna vistkerfið

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Kafbátaleitaræfing Atlantshafsbandalagsins, Dynamic Mongoose 2020

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum