Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. október 2017 Sendiráð Íslands í Brussel

Ekki verður mögulegt að kjósa utan kjörfundar í sendiráði Íslands í Brussel dagana 19. og 20. október n.k. Sérstakir opnunartímar verða 17. og 21. október.

Ekki verður mögulegt að kjósa utan kjörfundar í sendiráði Íslands í Brussel dagana 19. og 20. október n.k. Leiðtogafundur aðildarríkja ESB verður haldinn þessa daga, í næsta nágrenni við sendiráðið. Schuman-svæðið, þ.m.t. byggingin sem hýsir sendiráðið, verður afgirt af lögreglu og aðgangur takmarkaður.

Minnt er á að sérstakir opnunartímar verða í sendiráði Íslands í Brussel þriðjudaginn 17. október frá 10:00 til 20:00 og laugardaginn 21. október frá 13:00 til 16:00.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira