Hoppa yfir valmynd
24. janúar 2018

Gunnar Snorri afhendir afrit af trúnaðarbréfi

Gunnar Snorri Gunnarsson, nýr sendiherra Íslands gagnvart Kína, afhenti kínverskum yfirvöldum afrit af trúnaðarbréfi þann 23. janúar sl. Wang Lutong, aðstoðarskrifstofustjóri prótókollskrifstofu, tók ámóti sendiherra og saman áttu þeir stuttan fund þar sem farið var yfir helstu málefni í samskiptum ríkjanna, m.a. ásviði umhverfismála, menntamála, menninarmála og málefna norðurslóða.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum