Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. febrúar 2018 Sendiráð Íslands í Peking

Lokun áritanadeildar sendiráðsins vegna kínverska nýársins

Áritanadeild sendiráðsins verður lokuð frá 15. febrúar til og með 21. febrúar vegna kínverska nýársins.

Sendiráðið óskar Kínverjum gleðilegs nýs árs.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira