Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. október 2018 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Málþing um Sambandslagasamninginn á milli Íslands og Danmerkur frá 1918

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Kaupmannahafnarháskóli bjóða til málþings um Sambandslagasamninginn á milli Íslands og Danmerkur frá 1918 og þýðingu samningsins í sagnfræðilegum og lagalegum skilningi. Málþingið fer fram miðvikudaginn 10. október 2018 kl. 13:00.

Aðalfyrirlesari er forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.

Málþingið fer fram í húsakynnum lagadeildar Kaupmannahafnarháskóla, Alf Ross Auditoriet, sal 9A-3-01, Karen Blixens Plads 16, 2300 Kaupmannahöfn.

Málþingið er hluti af hátíðardagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Fullveldis Íslands, og er unnið í samvinnu með Dansk Islandsk Samfund og Den Danske Historiske Forening. Málþingið fer fram á ensku.

Athugið að skráning er nauðsynleg og takmarkað magn miða er í boði. Hægt er að skrá sig á málþingið í gegn um þennan link: www.event.ku.dk/symposium_iceland
--------------------------------------------------------------------------------------------------

Islands Ambassade og Københavns Universitet inviterer til symposium om Forbundsloven fra 1918 mellem Island og Danmark og dennes betydning i historisk og juridisk sammenhæng. Symposiet foregår onsdag den 10. oktober 2018 kl. 13:00.

Hoved Forelæser er Islands præsident, Guðni Th. Jóhannesson

Symposiet foregår i Alf Ross Auditoriet, Københavns Universitet, lokale 9A-3-01 på Det Juridiske Fakultet, Karen Blixens Plads 16, 2300 København S.

Bemærk at Symoposiet foregår på engelsk. 
Billetterne er i begrænset antal, og tilmelding er nødvendigt igennem linket:
www.event.ku.dk/symposium_iceland

PROGRAM
13:00 Welcome address Henrik C. Wegener (chair), Rector of the University of Copenhagen

13:10 The Act of Union and the Role of the Head of State, 1918-2018 The President of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson

13:40 The Act of Union, the 1920 Icelandic Constitution and the Modern Constitutional Context Helle Krunk, Professor of law at the University of Copenhagen and Björg Thorarensen, Professor of law at the University of Iceland

14:00 The Personal Union in a European Perspective
Jes Fabricius Møller, Associate Professor of history at the University of Copenhagen

14:20 Break - A Presentation of Icelandic Manuscripts from the The Arnamagnæan manuscript collection 14:40 600 Years of Commonwealth
Søren Mentz, historian and Director of the Museum of Amager 

15:00 The Independence Movement, World War and Sovereignty
Gunnar Þór Bjarnason, historian and author

15:20 The Concept of Sovereignty from 1906 and onwards
Ragnhildur Helgadóttir, Professor and Dean of the School of Law at Reykjavik University 15:40 Q&A

16:00 Reception hosted by the Ambassador of Iceland, Benedikt Jónsson and Rector of the University of Copenhagen, Henrik C. Wegener.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira