Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. október 2018 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Íslenskir hestar í aðalhlutverki í Jönköping

Hestamótið Elmia Icelandic Power Show fór fram í Jönköping um helgina. Sendiherra Íslands, Estrid Brekkan, var viðstödd og opnaði mótið með ávarpi.

Íslenski hesturinn er þriðja algengasta hestategundin í Svíþjóð og er talið að yfir 30.000 slíkir séu í landinu. 

Hægt er að lesa meira um mótið hér.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira