Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. nóvember 2018 Heimasendiherrar

Þórir Ibsen sendiherra sækir ráðstefnur og ræðir við samstarfsaðila í Tékklandi og Slóvakíu

Tékkland og Slóvakía eru samstarfsríki Uppbyggingarsjóðs EES. Þórir Ibsen sendiherra sótti þar ráðstefnur og ræddi við samstarfsaðila um mögulegar áherslur til að auka samstarf við íslenska aðila á sviðum eins og jafnréttismála, jarðvarma, valdeflingu ungmenna, snjallborga og græns hagvaxtar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira