Hoppa yfir valmynd
12. desember 2018

Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879"

Þann 6. desember var opnuð í Jónshúsi nýendurgerð, glæsileg og hlýleg sýning um Ingibjörgu Einarsdóttur og Jón Sigurðsson, "Heimili Ingibjargar og Jóns. Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879". Sýningin er afar áhugaverð og ljóst að starfsfólk Þjóðminjasafns Íslands, undir forystu Margrétar Hallgrímsdóttur, hefur lokið prýðisgóðu og vandasömu verki. Sama má segja um hina dugmiklu forstöðukona Jónshúss, Höllu Benediktsdóttir, og aðra sem að framkvæmdum komu og stóðu. Allir eiga mikið hrós skilið fyrir framlag sitt. Sýningin var opnuð af Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, og sóttu fjölmargir gestir þennan ánægjlega viðburð. Jafnframt því að láta myndirnar tala hvetur sendiráðið fólk eindregið til að koma við í Jónhúsi á opnunartíma þess og sjá þessa fínu sýningu.

 

 

 

  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 1
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 2
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 3
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 4
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 5
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 6
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 7
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 8
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 9
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 10
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 11
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 12
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 13
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 14
  • Opnun sýningarinnar " Heimili Ingibjargar og Jóns - Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852-1879" - mynd úr myndasafni númer 15

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum