Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. janúar 2019 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Benedikt Jónsson, hélt ávarp í nýársboði Danadrottningar

Í árlegu nýársboði Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sem haldið var í Kristjánsborgarhöll í gær, ávarpaði Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands, Danadrottningu, Friðrik krónprins og hans konu, fyrir hönd erlendra sendiherra í Kaupmannahöfn. Sendiherra Íslands er nú í fyrirsvari hóps sendiherra (Corps Diplomatique) í Danmörku.

Meðfylgjandi má sjá myndir af heimasíðu danska Konungshússins frá nýjársboðinu.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira