Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. janúar 2019 Heimasendiherrar

Benedikt Ásgeirsson afhendir forseta Austurríkis trúnaðarbréf

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti 7. janúar sl. Federal President Alexander Van der Bellen trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Austurríki með aðsetur á Íslandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira